23.2.2007 | 18:55
Þjófabálkur Króníkunnar
Það sem vekur mesta athygli í Króníkunni er að hún stelur nokkrum ítemum úr Mogganum.
Turninn er auðvitað skopstæling á Staksteinum og vel heppnuð sem slík
En síðan hefur hún einnig nappað tengslunum þar sem tengt fólk, systkin til dæmis, er fengið til að lýsa hvort öðru;
Einnig er Lesarinn úr Lesbók í blaðinu undir titlinum Verkið, ef rétt er munað;
Þessi þjófnaður er ekki eins vel heppnaður. Orgínalarnir betri.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.