23.2.2007 | 18:49
Stutt Króníka?
Króníkan er ekki vel heppnað blað; í hana vantar gredduna, stóru fréttaskýringarnar um heitu málin;
tilraun til að gera klámráðstefnuna að aðalumræðuefni nýja heftisins er misheppnuð vegna þess að á útgáfudegi breyttist málið í hneykslismál um ógestrisni og taktleysi og hræsni íslenskra bænda;
lay-out-ið er ekki gott, lokkar mann ekki inn í greinarnar, hugsanlega reddar fréttaskýring um fjármál heimilanna nýja heftinu, en það er þó hæpið;
þið verðið að gera betur!
annars verður þessi króníka heldur stutt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.