23.2.2007 | 18:42
Klámhögg bænda
Eitt verð ég að segja áður en lengra er haldið:
Þessi búnaðarbálkur sem þjóðinni hefur verið boðið upp á síðustu daga er klámhögg;
bændur geta ekki verið þekktir fyrir að hafna framleiðendum þess efnis sem þeir selja á býli sínu um gistingu;
hvað hefur orðið um gestrisni íslensku bændastéttarinnar?
mér er öllum lokið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.