Hvernig er talað á leikskólum?

Þau eru teljandi á fingrum annarrar handar sem hafa íslensku að móðurmáli á leikskóla barnanna minna.

Hvað þýðir þetta?

Þetta þýðir að börnin lifa við bjagaða íslensku og fábrotið orðafar lungann úr deginum.

Þetta þýðir líka að leikskólakennarar eru láglaunastétt sem Íslendingar flýja úr. Fyrir 6 árum höðfu allir sem störfuðu á leikskólanum okkar íslensku að móðurmáli.

Er þetta eitthvað sem við þurfum að huga að? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband