Sá fulli í Kastljósi

Frábćrt spesímen af Íslendingi nútímans fulli strákurinn í Kastljósi; ekki mjög löghlíđinn en segir frá ţví heiđarlega, hrokafullur viđ valdiđ, orđfár en orđhvatur, glađur viđ sinn bjór en kann sér ekki hóf, og borubrattari međ hverjum sopa, feiminn til augnanna en ţví uppivöđslusamari í háttum og tali, ákafur, tilkippilegur í hvađ sem er, óvarkár og kćrulaus, glannalegur, ţarf ađ reka sig á ...

 Viđ höfum engu ađ kvíđa, horfum vonglöđ fram á veginn, bara ađ ţar séu engin hreindýr!   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

drakk hann Víking?

Gússó (IP-tala skráđ) 14.2.2007 kl. 21:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband