Framsókn er að hverfa

samkvæmt stjórnmálaskýranda stöðvar 2 er framsóknarflokkurinn að hverfa; hann fengi engan þingmann samkvæmt skoðannakönnun fréttablaðsins í gær og í könnun dagsins um vinsældir stjórnmálamanna er hvergi minnst á jón sigurðsson á meðan geir er vinsælastur og ingibjörg sólrún óvinsælust; hvað gera bændur nú?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband